ACERBIC CONTAGION

This page has a Wikplayer music player. If it's not appearing on your end, try turning off your adblocker. (<- just found that out the hard way via my tumblr blog)

This page doesn't fit in with the theme of my website but "who give a shit." - descartes

Overview The Plays The Books Lyrics

Latibær is an Icelandic children's series created by Magnús Scheving, better known in English as LazyTown. My interest is primarily in its Icelandic history so that is what I will be focusing on.

Its first incarnation was a book published in 1995, Áfram Latibær!, which was later adapted into a screenplay in 1996 under the same name. In 1996 another book was written, Latibær á Ólympíuleikum (Eng. LazyTown at the Olympics). In 1997 the book Latibær í Vandræðum was written, which was also adapted into a play by the name of Glanni Glæpur í Latabæ in 1999. Also published in 1999 were seven short picturebooks about some of the children and the two main adults. In 2000 the book Matreiðslubók Latabæjar was published, a cookbook featuring the Wit Puppets instead of traditional illustrations like the others. A Christmas album, Jól í Latabæ, was released in 2001, formatted like a radio show with narration. The series was later commissioned by Nickelodeon in 2003 to turn into a television series, and its pilot aired in 2004.

Many songs from the plays were reused in the show. This includes: Íþróttaálfurinn into the LazyTown intro song; Solla stirða into I Can Move; Nenni níski into The Mine Song; Enginn latur í Latabæ into No One's Lazy In LazyTown (a very direct translation); Versti fantur into Master of Disguise; Bing bang dingalingaling into Bing Bang; Megabæt into Gizmo Guy; and Jól eftir jól into Snow, Give Me Snow.

Some characters did not make the cut when adapting from the plays and books to the TV show. The two most notable are Eyrún eyðslukló and Maggi mjól. Eyrún was only featured in Áfram Latibær! while Maggi was present in the former, Glanni Glæpur í Latabæ, and had a puppet version created for the show before being scrapped for unknown reasons.

I have not yet read any of the books as they are all in Icelandic and I want to get a trustworthy translation, though I do have all of the PDFs, so I'm waiting until I'm more fluent in Icelandic. For now, the only difference I can note is that in the Áfram Latibær! book, Halla (Trixie in the show) was originally male, named Halli. She was changed into a girl in the play adaptation.

Some of the actors returned from the original plays to appear in the show. The most obvious examples are Stefán Karl and Magnús Scheving, playing Robbie Rotten and Sportacus respectively, but some other cases are Rúnar Freyr Gíslason (Goggi) dubbing Pixel, Vigdís Gunnarsdóttir (Halla), and Magnús Ólafsson (Bæjarstjórinn) dubbing Mayor Meanswell, all of them originally starring in Glanni Glæpur í Latabæ. Gúðmundur Þór Kárasson, the puppeteer and voice of Hanninn from said play, also puppeteers and voices Ziggy in both the English and Icelandic versions. He is also the founder of the Wit Puppets company which created the first puppet incarnations of most of the main characters, though were not used in the final show.

There are two stage plays and one radio play, premiering from 1996-2001. I think there was also one from 2017 or somewhere around that time but I can't find any information about that now?

Áfram Latibær!, the first play, premiered in 1996 and follows the events of the Magnús Scheving novel of the same name. The town of Latibær is, as the name suggests, very lazy. One day the mayor recieves an invitation to a sports competition, whichs prompts Íþróttaálfurinn to arrive and teach the town healthier ways after the mayor fails to.

Glanni glæpur í Latabæ, the second play, premiered in 1999 and (I believe) follows the events of another Magnús Scheving novel, Latabæ í vandraðum. Set after the events of Áfram Latibær, the town falls under the influence of famous criminal Glanni glæpur.

Jól í latabæ is a radio play released in 2001. It is Christmas themed with the album containing equal amounts of narration and music. I don't remember the plot of this one to be honest LOL (I am doing 90% of this from memory)

I cannot currently give a plot summary for these books because I don't speak enough Icelandic yet, though I will update this page when I'm able.

Áfram Latibær!, 1995, was later adapted into a play. Latibær Á Ólympíuleikum, 1996, presumably about the Olympics. Latibær í vandræðum, 1997. Many picture books I haven't found a date on: Glanni glæpur segir aldrei satt, Halla hrekkjusvín gengur laus, Íþróttaálfurinn á ferð og flugi, Maggi mjói borðar ekki mat, Nenni níski vill eiga allt, Siggi saæti bjargar tönnunum, Solla stirða nær ekki í tærnar.

This is just a place to easily keep all of the Latibær song lyrics from Áfram Latibær!, Glanni glæpur í latabæ, and Jól í latabæ. Would like to add translations when I can properly do that.

Speaking of Icelandic lyrics, I've been looking for the lyrics to the Icelandic dub version of I Am A Prince for several years now. I don't speak enough of the language to transcribe it myself. If you do or you have the lyrics on hand, I will forever be indebted to you.

Click on the song titles to show or hide lyrics.

Áfram Latibær

  1. Lífið er Fúlt í Latabæ

    Lífið er fúlt í Latabæ
    lítið bara á.
    Hvílir hér yfir kyrrð og ró
    hvergi mann að sjá.

    Útað leika enginn fer
    allir hanga inni hjá sér.
    Iðjulausir eins og flón
    yfir sjónvarpsskjám.

    Agalegt mjög er ástandið
    enginn fær því breytt
    Allir með tærnar upp í loft
    enginn gerir neitt.

  2. Líttu á þetta Latibær

    Já, líttu á þetta Latibær
    Loks er komin frétt.
    Frétt sem að vert er að gefa gaum
    gerum þetta rétt.

    Hátíð skal nú halda hér
    nú hangir enginn inni hjá sér.
    Tilefnið er tilvalið,
    tökum nú á sprett

    Hér þarf að taka til hendinni
    hreyfa sig úr stað.
    Íþróttahátíð halda skal
    hjálpumst nú öll að

  3. Stína símalína

    Þú veist að ég vil ekki
    tala illa'um aðra.
    Annað en hún Anna,
    hún er algjör naðra.

    Stína! Stína Símalína!
    Stína! Stína Símalína!

    Svo var ég að heyra
    sögu'af honum Herði.
    Þú trúir því nú varla,
    en veistu hvað hann gerði?

    Stína! Stína Símalína!
    Stína! Stína Símalína!

  4. Öllu er lokið Latibær

    Öllu er lokið, Latibær,
    ljótt er það en satt
    Fallega þorpið okkar er
    illa'á vegi statt.

    Gaman hérna aldrei er,
    allir hanga inni hjá sér.
    Fólkið hér vill letilíf,
    liggja bara flatt.

    Agalegt mjög er ástandið,
    engin fær því breytt

  5. Íþróttaálfurinn

    Sérðu álfa - sitja'og gera 'ekki neitt,
    súra á svipinn - og bykja lífið svo leitt?
    Nei, alltaf þar sem er álfamergð
    eru'einhver ósköp gangandi á.
    Við erum alltaf á fullri ferð,
    við erum bara þannig gerð

    Og ég er íþróttaálfurinn,
    álfanna fyrirmyndsjálf.
    Og ég er íþróttaálfurinn,
    þú finnur ei fimari álf.

  6. Siggi Sæti

    Alla daga uppi'í rúmi'í leti ligg
    og langar ekki fram.
    háma í mig sælgæti og tygg og tygg,
    tygg mitt namminamm.
    Karamellur áttatíu, kakómalt
    og kókosbollur tólf.
    Bréfunum þeim kasta ég svo út um allt
    svo ekki sést í gólf.

    Ég nenni ekki'að hreyfa mig
    svo nú er hér nammibréfafjall.
    það leikur enginn vafi á því að
    ég er algjör nammikall.

    (Súkkulaði, karamellur
    sleikibrjóstsyk, tyggjó
    algjör nammikall.)

  7. Goggi Mega

    Videó, sjónvarp, tölvuleikir, tölvuspil.

    Sjónvarp átti ég og svo átti ég tvö
    og svo átti ég tölvuspil og svo átti ég þrjú
    Núna á ég mér myndbandstækisjö
    og sjónvörpin þau eru miklu miklu fleiri nú.

    Videó, sjónvarp, tölvuleikir, tölvuspil.

    Þegar horfi ég gegnum þessi gler
    get ég horft á tíu tæki ekki bara eitt
    Auðvitað er ég alltaf bara hér.
    Ég vil ekki missa'af neinu.
    Ég fer aldrei neitt.

    Videó, sjónvarp, tölvuleikir, tölvuspil.

  8. Maggi Mjói

    Langar þig í kjöt? Langar þig í fisk?
    Langar þig í ávexti eða kannski grænmeti?
    Langar þig í brauð? Langar þig í skyr?
    Smakkarðu það sem þú hefur aldrei smakkað fyrr?
    Ekki gefa'i alla fæðu frat.
    Já elskan mín þú borðar aldrei mat

    Jú ég borða kornhringi
    en bragða ekki kál.
    Já, ég vil kakókúlur, kexkökur
    og kornhringi í hvert mál.
    Jú ég borða kókókúlur
    kornhringi og flögur.
    Mér finnst morgunkorn og mjólkurkex
    matur sem segir sex.

  9. Eyrún Eyðslukló

    Ég er kölluð Eyrún - eyðslukló.
    Einhvern veginn fæ ég aldrei nóg
    Þegar einhver aura gefur mér
    út í sjoppu beina leið ég fer
    og kaupi mér af karamellum nóg
    lakkrísrör og fleira - langar samt í meira.
    Ég er kölluð Eyrún - eyðslukló.

    Sumum finnst ég kanski - leiðinleg.
    langi mig í eitthvað, þá sníki ég
    Ég segi bara: "Gemmér gemmér aur,
    gemmér því að ég er alveg staur."
    Ég suða bara þar til guggna þeir
    og enda með að hlaupa - út í búð og kaupa,
    langar samt að kaupa - miklu meir.

    Aurar sem ég eignast - hverfa strax
    Aldrei á ég neitt til næsta dags.
    Peninga er fáránlegt að fá
    ef fær maður svo ekki'að nota þá.
    Með aura mína ætla ég á sveim.
    Peninga að spara - gera bjánar bara
    Aurar eru til að - eyða þeim.

    Spara spara spara, oj bara!

  10. Solla stirða

    Solla stirða heiti ég,
    Klaufsk og klunnaleg.
    Solla stirða, hér kem ég,
    haltrandi'ens og spýtukall minn veg.

    Mig langar svo að verða liðug,
    leika mér að fara í splitt.

    Ég get ekki hlaupið um
    með hinum krökkunum,
    né gengið uppi'á grindverkum
    því eg er læst í liðamótunum.

    En mig langar svo mikið að verða liðug,
    leika mér að fara'i splitt.

    Solla stirða heiti ég,
    Klaufsk og klunnaleg.
    Ennþá get ég ekki þó
    á mig sjálfa reimað skó

    Mig langar svo að verða liðug,
    leika mér að fara í splitt.
    En get ég ekki þó reimað skó.

  11. Halla Hrekkjusvín

    Ég er Halla hrekkjusvín og voðalega villt.
    Ég veit ekkert betra en að gera öðrum illt.
    Gaman er að lemja aðra alveg hreint í steik.
    Aldrei hef ég vit að jafn skemmtilegan leik.
    Ég er Halla - Halla Hrekkjusvín
    Ég hleyp á eftir krökkunum
    og kýli þau og slæ
    svo krakkarnir þeir veina og ég skelli skelli hlæ
    Ég skýt á þá úr teygjubyssu'og toga'i þeirra hár.
    Það tekur ekki að nefna þó að komi nokkur tár.
    Að pína aðra það er eftirlætisiðja mín.
    Svo aniþeir með grátstafinn í kverkum heim til sín.
    Auðvitað er þetta bara ósköp saklaust grín
    Því allir eru skithræddir við Höllu hrekkjusvín

  12. Nenni Níski

    Veistu hvað ég á?
    Viltu ekki fá það að sjá?
    Ég á þessa fötu og ég á þessa götu
    og ég á allt sem göttuni er hjá.
    Ég á allt sem er,
    ég á meira en allt sem er hér.
    Aksjónkalla stóra, áttatíu og fjóra
    og enginn á þá með mér.

    Ég á þennan bíl, ég á feitan fíl.
    Ég á stóran kött og að lána öðrum - það er alveg út í hött.
    Ég á svart og hvítt,
    ég á fagurt og frítt
    Kannski fötin blotni,
    kannski dótið brotni,
    þá kaupir pabbi nýtt.

  13. Enginn Latur er

    (Chorus)
    Ha, ha, ha, já horfið á
    hvað er nú að sjá.
    Allir eru í önnum hér
    enginn latur er.

    Solla Stirða víst ég var
    komst varla í buxurnar.
    Solla Stirða ekki meir
    bráðum verð ég liðug einsog leir

    (Chorus)

    Veistu hvað ég á?
    Ég á vini fleiri en tvo eða þrjá.
    það er vissulega gaman
    að vinna svona saman
    að verkefnisem liggur á.

    (Chorus)

    Hérna mun ég ekki selja sælgæti
    né sykurhúðað namm.
    Heldur allrahanda hollstu og ávexti
    svo öllum fari fram.

    (Chorus)

    Nú sólunda ég ekki sí og æ
    í sjoppum hverri krónu sem ég fæ.
    Eyðslusemin í mér bara dó.
    Galdurinn við að spara
    er að byrja bara.
    Núna er ég engin eyðslukló.

  14. Muna að horfa aðra á

    Líttu á þetta Latibær
    líttu á þennan grip.
    Muna að horfa aðra á
    með öfundarsvip.
    Einhver mun öðlast bikarinn
    eftir skamma bið
    fyrir íþróttaafreksín
    afhverju ekki við?

  15. Löggulagið

    Ef einhver gerir eitthvað
    sem að ekki gera má
    þá fer ég á stjá
    þrjótunum að ná.
    Ef enginn nennir lögbrotum,
    ég lítið gera fæ
    í löggunni í Latabæ.

    Þegar ég ungur var og ör
    var í mér ofsa mikið fjör,
    ég gat hlaupið um á höndunum,
    mín handtök voru snör.
    Hér eru'ekki margir glæpamenn,
    ég er máttlausari'en í denn,
    en ekki dauðar úr öllum æðum enn.

  16. Áfram Latibær

    Við megum aldrei,
    nei, aldrei gleyma því,
    já, látum orðið berast.
    Einskis virði er að hreyfa
    sig aldrei úr stað.
    Við skulum hætta að liggja leti í
    og láta ekkert gerast.
    Lífið er miklu meira virði en það.

    (við segjum:) Áfram Latibær, áfram Latibær
    Þar sem lífið er alltaf betra
    í dag en í gær
    (við segjum:) Áfram Latibær, áfram Latibær
    Enginn bær er í landinu
    líkt því eins fær.

    Við stóðum saman
    og unnum öll sem eitt
    að okkar dýrðardegi,
    bærinn sem áður var
    lágdeyða'og letingjasafn.
    Við vorum iðin og létum ekki neitt
    standa í okkar vegi.
    Viðeigandi'er að
    bærinn nú breyti um nafn.

    (við segjum:) Áfram Leikbær, áfram Leikbær
    Þar sem lífið er alltaf betra
    í dag en í gær
    (við segjum:) Áfram Leikbær, áfram Leikbær
    Enginn bær er í landinu
    líkt því eins fær.

Glanni glæpur í latabæ

  1. Enginn latur í Latabæ

    Mættur er ég klár og jafnvel fimari en þið
    Frískur eins og golan, ég get aldrei staðið kyrr

    Ekki láta ykkur bregða - ef þið sjáið mig
    Förum öll á fleygiferð og syngjum:

    Einn, tveir! Og öll í einu: Enginn latur í Latabæ!
    Þrír, fjór! Það er á hreinu: Enginn latur í Latabæ!

    Klapp, klapp, læri, læri, kross, út, upp, upp
    Klapp, klapp, læri, læri, kross, út, upp

    Ekki láta ykkur bregða - ef þið sjáið mig
    Förum öll á fleygiferð og syngjum:

    Einn, tveir! Og öll í einu: Enginn latur í Latabæ
    Þrír, fjór! Það er á hreinu: Enginn latur í Latabæ

    Einn, tveir! Og öll í einu: Enginn latur í Latabæ
    Þrír, fjór! Það er á hreinu: Enginn latur í Latabæ

    Enginn latur í Latabæ
    Enginn latur í Latabæ

  2. Versti fantur

    Versti fantur sem ég veit
    Versti þrjótur sem ég leit
    Því hann er þekktur fyrir brellubrögð og fúlmennsku og afbrot ægileg
    Þorparinn hann Glanni Glæpur, Glanni Glæpur, það er einmitt ég

    En nú er ég Rikki Ríki! Í réttu gerfi brosi við þér
    Eftir ljúfu fasi líki og get logið hverju sem er
    Hress og léttur vil ég leysa vanda hvers manns
    Ljúfur, kaldur, vinn ég traust með glans

    Hann hugsar aðeins á einn veg
    Því hann er illmenni, hann Glanni Glæpur, Glanni Glæpur það er einmitt ég
    Rikki Ríki og vil reyna að liðsinna þér
    Skúrkurinn hann Glanni Glæpur, Glanni Glæpur, það er einmitt ég
    Rikki Ríki og vil reynast vinur í raun
    Gæfan eltir mig í taumi hreint ekki treg
    Hér er Rikki Ríki, hér er ég
    Hér er ég. Og ég! Hér er ég

  3. Aldrei gleyma því

    Það var einu sinni gæi
    Gæinn hann var ég
    Þessum gæja þótti tilveran svo ömurleg
    Ég var þokkalega kraftlaus og ömurlegur aumur
    Og ógeðslega mjór mér var aldrei gefinn gaumur

    Svo fattaði ég sannleikann sem felst í þessum orðum:
    Það er fer öll líðan eftir því hvað við borðum
    Úr grænmetinu fæ ég kraftaköggla í
    Það er kjarni málsins ég má aldrei gleyma því

    Nei, aldrei, nei, aldrei gleyma því
    Aldrei gleyma því

    Ef ég gleymi ekki að borða er ég ógeðslega sterkur
    Í vöðvum og beinum finnst aldrei verkur
    Ég finn kraftinn í höndum og kraftinn í fótum
    Ég get kippt upp stórum hríslum með rótum

    Og ég sem er með vöxt og vöðva meiriháttar
    Ég veit að það er ömurlegt að hrekkja minni máttar
    Það gerir ekki sá sem er með glóru hausnum í
    Það er heimskulegt, ég má aldrei gleyma því

    Nei, aldrei, nei, aldrei gleyma því
    Aldrei gleyma því!

  4. Bing bang dingalingaling

    Bing Bang Dingalingaling! Já, nú er best að toga sig og teygja
    Bing Bang Dingalingaling! Já, nú er best að hrista stirðan skrokk
    Mál að liðka alla liði! Og loksins mál að stíga á stokk

    Og syngja Bing Bang Dingalingaling! Já, nú er mál að hrista af sér slenið

    Bing Bang Dingalingaling! Já, nú er mál að liðka allan líkamann
    Bing Bang Dingalingaling! Ég byrja' á því að hrista bara hendur
    Bing Bang Dingalingaling! Svo hristi' ég vinstra' og hægra lærið mitt
    Síðan hristi' ég á mér hausinn! Og hress og galvösk fer svo í splitt
    Við syngjum Bing Bang Dingalingaling! Já, nú er mál að hrista af sér slenið
    Bing Bang Dingalingaling! Já, nú er mál að liðka allan líkamann
    Við syngjum Bing Bang Dingalingaling! Já, nú er mál að hrista af sér slenið
    Bing Bang Dingalingaling! Já, nú er mál að liðka allan líkamann

  5. Megabæt

    Tölvuskjánum á er lífið leikur
    Ljóst og tært og klárt og ofurskýrt
    Verst að okkar líf er ekki tölvustýrt
    Það vantar á heiminn eitt lipurt lyklaborð
    Og líka pinna og mús

    Gott CD drive góður harður diskur
    Án þeirra er ég hvorki fugl né fiskur
    Illa ég læt ef mig vantar megabæt

    Það vantar á heiminn eitt lipurt lyklaborð
    Og líka pinna og mús

    Gott CD drive góður harður diskur
    Án þeirra' er ég hvorki fugl né fiskur
    Illa ég læt ef mig vantar megabæt

  6. Glaumbæjargengið

    Veggjakrot, glerbrot út um allt
    Öskurraki sem hvolfdist og valt
    Stubbar út á stétt, stutt og laggott pétt
    Hei þið, hafið ykkur burt!
    Við erum Glaumbæjargendið.

    Bjölluat, böly og ragn og más
    Brotin rúða og stungnn upp lás
    Á göngunstig ég spræni sparibaukum ræni
    Hei þú, forðaðu þér út!
    Við erum Glaumbæjargendið.

    Gengið sem aldrei fer í bað
    Við erum Glaumbæjargendið!

    Hei Latibær, við troður ykkur ærlega um tær
    Við erum Glaumbæjargendið.

    Ef eitthvað þarf að brjóta sjáun við það.

  7. Lífið er svo létt

    Lífið er svo létt
    Og allt svo einfalt
    Allt svo fellt og slétt
    Svo bjart og broshýrt
    Ef allir hjálpast að
    Þá verður lífið allt svo létt

    Það er svo engu að kvíða
    Allt í góðum gír
    Enginn við þér baki snýr

    Það er reyndar rétt
    að einhver bófi setti á bæjar lifið blett
    Við vitum samt að bara ef allir hjálpast að
    Þá verður lífið allt svo létt

    "Og nú syngið þið eftir mér!"

    Rikki hann er bestur (x4)
    Já!

    Ef því upp er flétt í orðabókum
    Hvað sé rangt og rétt er ritað þar
    Að bara ef allir hjálpast að
    Þá verður lifið allt svo létt

    "Og allir sama nú!"

    Það er svo engu að kvíða
    Allt í góðum gír
    Enginn við þér baki snýr

    Það er reyndar rétt
    Að einhver bófi setti á bæjar lifið blett
    Við vitum samt að bara ef allir hjálpast að
    Þá verður Lífið allt svo létt

    "Og allir að taka undi!"

    Rikki hann er bestur (x8)

  8. Hvar er ég nú

    Hvar ertu nú, álfurinn minn?
    Trygglyndi bjargvætturinn.
    Álfurinn minn, hvar ert þú?

  9. Alveg ein

    Aftur, stend ég ein
    Þótt engum geri mein
    Höfð fyrir rangri sök

    Enn er hrópað til mín
    Skemmdarskrín
    Hrekkjusvín
    Ég heyri þessi óp en engin rök

    Hvað um það, ég er sterk
    Storka þeim öllum
    Stolt, og hrein, og bein
    Og allt þetta lið má eiga sig
    Ég get þetta alveg ein

    Sama er mér, því ég stend
    Sterk með mér sjálfri
    Ég er á grænni grein
    Ég þarf ekki hin
    Þarf engan vin

    Ég get þetta alveg ein

  10. Snúum bökum saman

    Ógnir steðja að
    Þegar ógnir steðja að
    Þá er best að snúa bökum saman

    Úti er veður vont
    Þegar úti er veður vont
    Þá er best að snúa bökum saman

    Og standa í fætur fast
    Þó að hvæsir rokið fast
    Snúa svo ekki neinn
    Fá móðursýkiskast
    Latibær, stöndum saman
    Latibær, stöndum saman
    Latibær, latasi bær sem ég veit

    Latibær, stöndum saman
    Latibær, stöndum saman
    Latibær, hér upp í björgunarsveit
    Hér upp í björgunarsveit
    Hér upp í björgunarsveit

    Íiiiii - Já!

  11. Lykilorðið

    "Sjúbbabb sjúbbabb abbabbabb" er lykilorðið!
    "Sjúbbabb sjúbabb abbabbabb" er orðið mitt!
    Og harður er ég eins og steinn
    Hingað in sleppur ekki neinn!
    Því hérna inni á ég allt!
    Ég á það allt
    Ég á það einn!

    "Sjúbbabb sjúbabb abbabbabb" Nú ræð ég öllu
    "Sjúbbabb sjúbabb abbabbabb" Því þetta er mitt
    Hvert tannhjól, reim og ró og teinn
    Ég er ríkari en nokkur Jólasveinn
    Því hérna inni á ég allt og ég á það einn!

    Hvert tannhjól, reim og ró og teinn.
    Ég er ríkari en nokkur Jólasveinn
    Því hérna inni á ég allt

    Ég á það allt
    Ég á það einn
    Ég á það allt!

  12. Allt í lagi í Latabæ

    Vití menn, hún fór svona þessi saga
    Sjálð bara hve auðvelt er að blekkja mann
    Mesta klúður furðu létt að laga
    Best að láta ekki svona þrjóta hrekkja mann
    Allt er gott sem endar vel
    Og öll við syngjum að lokum
    Að lokum syngjum við:

    Allt í lagi í Latabæ
    Lífið er frábært í Latabæ
    Allt í lagi í Latabæ
    Lífið er frábært í Latabæ!

  13. Ég á góðan vin

    Þegar ég er þreytt
    Þegar heimurinn vondur er
    Huggar mig það eitt

    Bara að vita af þér hér
    Þu ert aldrei ein
    Þótt eitthvað hendi þig
    Þu ert aldrei ein
    Af því þú átt mig
    Og af því þú átt mig
    Áttu góðan vin

    Þegar fólk er flest
    Fúlt með allt á hornum sér
    Oft í vörn ég berst
    En ég veit að þú bjargar mér

    Ég er aldrei ein
    Þótt eitthvað hendi mig
    Ég er aldrei ein
    Af því ég á þig
    Og af því ég á þig
    Á ég góðan vin
    Ég er aldrei ein
    Þótt eitthvað hendi mig
    Ég er aldrei ein
    Af því ég á þig
    Og af því ég á þig
    Á ég góðan vin
    Já, ég á þig að
    Ég á svo góðan vin

Jól í latabæ

Note: Asterisks denote songs not originating from the play.

  1. Jólin koma
  2. Jólin, jólin
  3. Ég segi það satt
  4. Jól eftir Jól
  5. Jólin bíða eftir þér
  6. Aha, sei-sei, já-já*
  7. Ég á mér ósk
  8. Gefðu mér gott í skóinn*
  9. Aleinn um jólin
  10. Hafðu það sem allra*
  11. Jólalagasyrpa*
  12. Glitra ljósin*
  13. Óskin um gleðileg jól*